Back to All Events
Hittumst í hádeginu verður í jólabúning þennan dag og ljósmæðurnar bjóða upp á heitt kakó og smákökur!
Við verðum með borð fyrir pálínuboð líka - eins og við gerðum í sumar - ef þið viljið koma með eitthvað snarl á hlaðborðið til að deila.
Við hlökkum til að sjá alla vini Fæðingarheimilis Reykjavíkur - stóra og smáa - og eiga með ykkur notalega stund!
Upplýsingar og skráning hér!