Back to All Events

Þegar fjölskyldan stækkar

Þetta námskeið er fyrir foreldra sem eiga von á barni og/eða eru með ung börn og vilja viðhalda gleðinni, nándinni og kærleikanum og á sama tíma efla parasambandið.

Í nútíma samfélagi fylgir foreldrahlutverkinu og parasambandinu mikið álag. Ágreiningur um tíma er oft mikill því það er ekki mikill tími aflögu og fólk gleymir eða gefur sér ekki tíma til hlúa að sambandinu. Á námskeiðinu verður varpað ljósi á nokka þætti sem algengt er að pör upplifi sem sérstaklega krefjandi og veittur innblástur á ýmis atriði sem geta auðveldað umskiptin og þróað sambandið á jákvæðan hátt samhliða foreldrahlutverkinu.

Upplýsingar og skráning fer fram hér!

Previous
Previous
August 27

Hittumst í hádeginu

Next
Next
September 2

Kynning fyrir verðandi foreldra