Back to All Events

Betri fæðing

Betri fæðing er námskeið fyrir alla verðandi foreldra óháð því hvar þau ætla að fæða barnið sitt og nýtist helst foreldrum sem vilja fara á námskeið þar sem lögð er áhersla á leiðir til að upplifa vellíðan í fæðingu og bjargráð sem geta nýst í fæðingunni. Konur sem hafa áður fætt barn gætu haft gagn af þessu námskeiði til að rifja upp efnið fyrir komandi fæðingu og einnig til þess að taka frá tíma í amstri hversdagsins til þess að undirbúa sig fyrir næstu fæðingu.

Previous
Previous
September 27

Prjónakósí

Next
Next
October 7

Kynning fyrir verðandi foreldra