Back to All Events

Krílafjör tónlistartímar - nýtt námskeið!

Tónlistarhópar fyrir börn á aldrinum þriggja mánaða til tveggja ára. Í tímanum er unnið með að syngja saman og spila lög sem efla taktskyn, málþroska og tóneyra.

Hvert námskeið er einu sinni í viku í mánuð í senn. Sjá upplýsingar um skráningu hér!

Previous
Previous
November 4

Kynning fyrir verðandi foreldra

Next
Next
November 6

Endurheimt eftir meðgöngu og fæðingu