Back to All Events

Opið hús fyrir verðandi foreldra

Á opnu húsi gefst verðandi foreldrum sem hafa áhuga á því að fæða barnið sitt á Fæðingarheimili Reykjavíkur tækifæri til að skoða aðstöðuna og fá upplýsingar um þjónustuna.

Ljósmæður verða á staðnum til að svara öllum ykkar spurningum. Hægt er að lesa meira um þjónustuna hér!

Þetta kemur í staðinn fyrir að bóka sig í viðtal um fæðingarstað. Þið getið svo bókað ykkur í barneignarþjónustu strax eftir opna húsið ef þið veljið að fæða hjá okkur. Athugið að skráning er nauðsynleg á opna húsið!

Previous
Previous
October 24

Hittumst í hádeginu

Next
Next
October 24

Open house for expecting parents